Öskubuska 2: Draumar rætast

Öskubuska 2: Draumar rætast (enska: Cinderella II: Dreams Come True) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2002 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Öskubuska. Myndin var aðeins dreift á mynddiski þann 26. febrúar 2002 í Bandaríkjunum og í október 2002 í Ísland.[1]

Talsetning

breyta
Myndinni Enska raider Íslenskar raider
Öskubuska Jennifer Hale Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Jaki Rob Paulsen Felix Bergsson
Gutti Corey Burton Hilmir Snær Guðnason
Álfkona Russi Taylor Sif Ragnhildardóttir
Stjúpa Susanne Blakeslee Helga Jónsdóttir
Prins Christopher Daniel Barnes Rúnar Freyr Gíslason
Kóngur Andre Stojka Rúrik Haraldsson
Hertog Rob Paulsen Guðmundur Ólafsson
Lovísa Tress MacNeille Kolbrún Anna Björnsdóttir
Prudence Holland Taylor Ragnheiður Steindórsdóttir
Bakari Rob Paulsen Rúnar Freyr Gíslason
Beta Sherry Lynn Johanna Vigdís Valdimarsdóttir
Anna Jennifer Darling Inga Maria Valdimarsdóttir
Greyrynja Russi Taylor Johanna Vigdís Valdimarsdóttir

Tilvísanir

breyta
  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/cinderella--icelandic-cast.html

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.