Örvhentur

Örvhentir eru þeir nefndir sem nota vinstri höndina sem aðalhönd, öfugt við rétthenta sem nota hægri höndina. Um 13% jarðarbúa eru örvhentir. Rannsóknir hafa sýnt að örvhentir hafa betra minni en rétthentir, en að hinir síðarnefndu eru rökrænni í hugsun. Þetta hefur með sérhæfingu heilahvelana að gera.

Sökum þess hve hlutfallslega fáir eru örvhentir eru flest verkfæri ætluð rétthendum, en þó eru til verslanir sem sérhæfa sig í hlutum fyrir örvhenta.

Þekktir örvhentir einstaklingarBreyta

Margir frægir einstaklingar hafa verið og eru örvhentir.

TónlistarmennBreyta

MyndlistarmennBreyta

LeikararBreyta

BandaríkjaforsetarBreyta

AðrirBreyta

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist