Matt Groening

Matthew Abram Groening (fæddur 15. febrúar 1954 í Portland, Oregon) er bandarískur skopmyndateiknari og hefur meðal annars skapað teiknimyndirnar Life in Hell, Futurama og The Simpsons.

Matt Groening
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.