Myndunarháttur

Önghljóð er samhljóð myndað með því að þrengja að loftstraumnum frá lungum þegar tvö talfæri koma saman. Til dæmis getur lægri vörin farið upp gegn efri tönnunum og myndað [f]; bakhlið tungunnar getur farið upp gegn gómfyllunni og myndað [x] (eins og í þýska orðinu Bach); eða getur síða tungunnar farið upp að jöxlunum og myndað [ɬ] (eins og í siglt).

Flokkun

breyta

Blístursmæld önghljóð

breyta
Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tannbergsmælt blístursmæld önghljóð [z] óraddað tannbergsmælt blístursmæld önghljóð [s]
raddað tannmælt blístursmæld önghljóð [z̪] óraddað tannmælt blístursmæld önghljóð [s̪]
raddað apicoalveolar blístursmæld önghljóð [z̺] óraddað apicoalveolar blístursmæld önghljóð [s̺]
raddað postalveolar blístursmæld önghljóð [z̠] óraddað postalveolar blístursmæld önghljóð [s̠]
raddað tanngómmælt blístursmæld önghljóð [ʒ] óraddað tanngómmælt blístursmæld önghljóð [ʃ]
raddað alveolo-palatal blístursmæld önghljóð [ʑ] óraddað alveolo-palatal blístursmæld önghljóð [ɕ]
raddað rismælt blístursmæld önghljóð [ʐ] óraddað rismælt blístursmæld önghljóð [ʂ]

Miðmæld óblístursmæld önghljóð

breyta
Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tvívaramælt önghljóð [β] óraddað tvívaramælt önghljóð [ɸ]
raddað tannvaramælt önghljóð [v] óraddað tannvaramælt önghljóð [f]
raddað tunguvaramælt önghljóð [ð̼] óraddað tunguvaramælt önghljóð [θ̼]
raddað tannmælt önghljóð [ð] óraddað tannmælt önghljóð [θ]
raddað tannbergsmælt önghljóð [ð̠] óraddað tannbergsmælt önghljóð [θ̠]
raddað sveiflumælt önghljóð [r̝] óraddað sveiflumælt önghljóð [r̝̊]
raddað framgómmælt önghljóð [ʝ] óraddað framgómmælt önghljóð [ç]
raddað gómfyllumælt önghljóð [ɣ] óraddað gómfyllumælt önghljóð [x]
óraddað palatal-vela önghljóð (umdeilt) [ɧ]
raddað vara- og gómmælt önghljóð [ʁ] óraddað vara- og gómmælt önghljóð [χ]
raddað úfmælt önghljóð [ʕ] óraddað úfmælt önghljóð [ħ]
raddað kokmælt önghljóð [ʢ] óraddað kokmælt önghljóð [ʜ]

Hliðmæld önghljóð

breyta
Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð [ɮ] óraddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð [ɬ]
raddað rismælt hliðmælt önghljóð [ɭ˔] óraddað rismælt hliðmælt önghljóð [ɭ̊˔]
raddað framgómmælt hliðmælt önghljóð [ʎ˔] óraddað framgómmælt hliðmælt önghljóð [ʎ̥˔]
raddað gómfyllumæt hliðmælt önghljóð [ʟ̝] óraddað gómfyllumæt hliðmælt önghljóð [ʟ̝̊]

Gerviönghljóð

breyta
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.