Myndunarháttur

Sveifluhljóð er samhljóð myndað með titringum á milli talfæris og myndunarstaðar. Til dæmis er [r] á íslensku tannbergsmælt sveifluhljóð.

Flokkun

breyta

Tvívaramælt sveifluhljóð er ekki víða að finna í heimsins tungumálum. Tannbergsmælt sveifluhljóð kemur oft fram sem [r͇] en afbrigðin [r̪] og [r̠] eru líka til.

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.