Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar er valinn árlega af Íþrótta- og æskulýðsráði Dalvíkurbyggðar ásamt íþróttafélögum í Dalvíkurbyggð. Valið fór fyrst fram árið 1996.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017 er Svavar Örn Hreiðarsson fyrir hestaíþróttir. Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson hefur hlotið viðurkenninguna oftast allra eða ellefu sinnum.

Verðlaunahafar

breyta