Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar er valinn árlega af Íþrótta- og æskulýðsráði Dalvíkurbyggðar ásamt íþróttafélögum í Dalvíkurbyggð. Valið fór fyrst fram árið 1996.
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017 er Svavar Örn Hreiðarsson fyrir hestaíþróttir. Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson hefur hlotið viðurkenninguna oftast allra eða ellefu sinnum.
Verðlaunahafar
breyta- 1996 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 1997 - Ómar Freyr Sævarsson, frjálsar íþróttir
- 1998 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 1999 - Snorri Páll Guðbjörnsson, frjálsar íþróttir
- 2000 - Kristinn Ingi Valsson, skíði
- 2001 - Auður Aðalbjarnardóttir, frjálsar íþróttir
- 2002 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2003 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2004 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2005 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2006 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2007 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2008 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2009 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2010 - Björgvin Björgvinsson, skíði
- 2011 – Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, golf
- 2012 – Jakob Helgi Bjarnason, skíði
- 2013 - Anna Kristín Friðriksdóttir, hestaíþróttir
- 2014 – Ólöf María Einarsdóttir, golf
- 2015 – Ólöf María Einarsdóttir, golf
- 2016 – Arnór Snær Guðmundsson, golf
- 2017 - Svavar Örn Hreiðarsson, hestaíþróttir