Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (skammstafað sem ÁTVR en oftast kallað Ríkið í óformlegu máli en gengur núna opinberlega undir heitinu Vínbúðin) er einokunarverslun með smásölu áfengis á Íslandi. Hún hefur samkvæmt 10. grein laga númer 75 sem samþykkt voru 15. júní 1998 „einkaleyfi til smásölu áfengis [á Íslandi]“ sem telst samkvæmt sömu lögum drykkur með >2,25% vínanda. Einnig framleiðir ÁTVR neftóbak.
Eitt og annaðBreyta
- Árið 1976, þann 20. febrúar, lét Ólafur Jóhannesson, þáverandi dómsmálaráðherra, loka Ríkinu óforvarandis á hádegi á föstudegi. Þá stóð yfir allsherjarverkfall hinna ýmsu verkalýðsfélaga. Rök Ólafs fyrir lokun ÁTVR voru þau, að það væri siðlaust að hœgt væri að fá nóg af víni meðan ekki var hœgt að fá mjólk. [1] [2]
TilvísanirBreyta
TenglarBreyta
- Vefsíða ÁTVR.
- Áfengislög. nr. 75 15. júní 1998