Etanól

(Endurbeint frá Vínandi)

Etanól, etýlalkóhól eða vínandi er eldfimt, litarlaust og eitrað lífrænt efnasamband, nánar tiltekið alkóhól, táknað með efnajöfnunni C2H5OH. Etanól er einkum notað í áfenga drykki, sem eldsneyti á bíla og sprengihreyfla. Úr etanóli er einnig unnið edik, etýlamín og önnur efni.

Etanól
Byggingarformúla etanóls
Auðkenni
Önnur heiti Etýlalkóhól
Vínandi
CAS-númer 64-17-5
E-númer E1510
Eiginleikar
Formúla C2H5OH
Mólmassi 46,07 mól/g
Útlit Litlaust gas
Bræðslumark –114,1 °C
Suðumark 78,2 °C
pKa 15,9
Tvípólsvægi 1,69 D
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.