Á túr var íslensk hljómsveit sem var stofnuð viku fyrir Músíktilraunir 1996. Hljómsveitin lenti í öðru sæti tilraunanna og gaf út EP plötuna Píka hjá Smekkleysu árið 1998 og urðu útgáfutónleikar hljómsveitarinnar einnig lokatónleikar hennar.

Meðlimir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.