Elísabet Ólafsdóttir

Íslensk söngkona og bókmenntafræðingur

Elísabet Ólafsdóttir eða Beta rokk (f. 1977) er fjöllistakona og bókmenntafræðingur. Hún var söngkona í rokkhljómsveitinni Á túr á árunum 1996 til 1998, en árið 2002 gaf Edda útgáfa út bók hennar „Vaknað í Brussel“. Bókin er samantekt á dagbókarfærslum skrifuðum í svokölluðum blogg-stíl og vakti umræðu meðal rithöfunda og áhugamanna um menningarlegt gildi bloggsins.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.