Smekkleysa er íslenskt útgáfufyrirtæki, sem var stofnað af meðlimum Sykurmolanna og fleirum. Fyrirtækið gefur meðal annars út plötur með Sigur Rós, Múm og Björk á Íslandi. Einnig flytur það inn erlenda diska og dreifir.

Smekkleysa er með verslun á Laugavegi 35.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.