Xcas er notendaviðmót fyrir Giac, sem er opinn hugbúnaður[1] og algebruforrit (CAS) fyrir Windows, macOS og Linux. Xcas er skrifað á C++.[2]

Xcas
Xcas
Xcas getur leyst mismunarjöfnur

Xcas og Giac eru opnir hugbúnaðir sem voru búnar til og skrifaðar af Bernard Parisse(fr) og Renée De Graeve hjá þáverandi Joseph Fourier háskólanum í Grenoble (sem breytti nafninu í Grenoble Alpes háskólinn),[3] Frakklandi síðan 2000.[4] Xcas og Giac eru byggðar á reynslunni af fyrra verkefni Parisse, Erable.[5]

Tengill

breyta

http://www-fourier.ujf-grenoble.fr/~parisse/giac.html

Tilvísanir

breyta
  1. „Giac/Xcas and Pari/GP“ (PDF).
  2. „Elsevier Enhanced Reader“. reader.elsevier.com (enska). Sótt 8. júní 2022.
  3. „Planète MATHS - Liste des ressources par niveau“. www.ac-grenoble.fr. Sótt 3. janúar 2022.
  4. Fekih, Lassaad Ben; Verlinden, Olivier; Kouroussis, Georges (2011). Development of a user-friendly and open-source multibody framework with the help of symbolic tools. 4th International Congress Design and Modelling of Mechanical Systems. Sousse (Tunisia).
  5. MacCallum, Malcolm A. H. (desember 2018). „Computer algebra in gravity research“. Living Reviews in Relativity. 21 (1): 6. Bibcode:2018LRR....21....6M. doi:10.1007/s41114-018-0015-6. PMC 6105178. PMID 30174551.