Xcas
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Xcas er notendaviðmót fyrir Giac, sem er opinn hugbúnaður[1] og algebruforrit (CAS) fyrir Windows, macOS og Linux. Xcas er skrifað á C++.[2]
Saga
breytaXcas og Giac eru opnir hugbúnaðir sem voru búnar til og skrifaðar af Bernard Parisse(fr) og Renée De Graeve hjá þáverandi Joseph Fourier háskólanum í Grenoble (sem breytti nafninu í Grenoble Alpes háskólinn),[3] Frakklandi síðan 2000.[4] Xcas og Giac eru byggðar á reynslunni af fyrra verkefni Parisse, Erable.[5]
Tengill
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Giac/Xcas and Pari/GP“ (PDF).
- ↑ „Elsevier Enhanced Reader“. reader.elsevier.com (enska). Sótt 8. júní 2022.
- ↑ „Planète MATHS - Liste des ressources par niveau“. www.ac-grenoble.fr. Sótt 3. janúar 2022.
- ↑ Fekih, Lassaad Ben; Verlinden, Olivier; Kouroussis, Georges (2011). Development of a user-friendly and open-source multibody framework with the help of symbolic tools. 4th International Congress Design and Modelling of Mechanical Systems. Sousse (Tunisia).
- ↑ MacCallum, Malcolm A. H. (desember 2018). „Computer algebra in gravity research“. Living Reviews in Relativity. 21 (1): 6. Bibcode:2018LRR....21....6M. doi:10.1007/s41114-018-0015-6. PMC 6105178. PMID 30174551.