Grenoble

sveitarfélag í Frakklandi

Grenoble er borg í Suðaustur-Frakklandi, við rætur Alpafjalla þar sem árnar Drac og Isère mætast í héraðinu Rhône-Alpes. Grenoble er höfuðstaður Isèreumdæmis. Íbúafjöldi árið 207 var um 158 þúsund.

Grenoble
Blason ville fr Grenoble (Isere).svg
Grenoble is located in Frakkland
Grenoble
Land Frakkland
Íbúafjöldi 156 793
Flatarmál 18,13 km²
Póstnúmer 38000, 38100
Ljósmynd af Grenoble frá 2002.

Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru haldnir í Grenoble.

MenntunBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.