Grenoble
sveitarfélag í Frakklandi
Grenoble er borg í Suðaustur-Frakklandi, við rætur Alpafjalla þar sem árnar Drac og Isère mætast í héraðinu Rhône-Alpes. Grenoble er höfuðstaður Isèreumdæmis. Íbúafjöldi árið 207 var um 158 þúsund.
Grenoble | |
---|---|
![]() | |
Land | Frakkland |
Íbúafjöldi | 156 793 |
Flatarmál | 18,13 km² |
Póstnúmer | 38000, 38100 |
Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru haldnir í Grenoble.
MenntunBreyta
Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.