Konungsríkið Wessex

(Endurbeint frá Wessex)

Wessex (fornenska Ƿestseaxna rīċe) var engilsaxneskt konungsríki í suðurhluta Stóra-Bretlands, frá 519 til 927 þegar England var stofnað af Æthelstan.

Konungsríkið Wessex
Ƿestseaxna rīċe
Fáni Konungsríkisins Wessex Skjaldarmerki Konungsríkisins Wessex
Fáni Skjaldarmerki
Staðsetning Konungsríkisins Wessex
Höfuðborg
Opinbert tungumál
Stjórnarfar Konungsríki
Stofnun
 • Landnám 5. til 6. öld 
 • Stofnun Wessex 519 
 • Stofnun Englands 927 
Flatarmál
 • Samtals

 km²
Gjaldmiðill Penny
  Þessi Englandsgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.