Watford F.C.
(Endurbeint frá Watford FC)
Watford football club er enskt knattspyrnulið frá Watford, Englandi. Liðið var stofnað árið 1881. Það spilar í ensku úrvalsdeildinni. Núverandi eigandi félagsins er Giampaolo Pozzo en hann á Udinese Calcio í Ítalíu líka. Elton John er fyrrum formaður og eigandi liðsins. Besti árangur liðsins er annað sæti í efstu deild, 1981-1982. Liðið vann sér rétt til að spila í úrvalsdeildinni árið 2021-2022 eftir að hafa fallið þarsíðasta tímabil úr deildinni.
Watford Football Club | |||
Fullt nafn | Watford Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Hornets, The Golden Boys | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Watford | ||
Stofnað | 1881 | ||
Leikvöllur | Vicarage Road | ||
Stærð | 22.200 | ||
Stjórnarformaður | Scott Duxbury | ||
Knattspyrnustjóri | Valérien Ismaël | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2023-2024 | 15. sæti af 24. | ||
|