Udinese Calcio
Udinese Calcio, oftast kallað Udinese, er ítalskt knattspyrnufélag frá Udine. Það spilar í ítölsku A-deildinni. Liðið var stofnað 30. nóvember árið 1896 sem íþróttafélag, og 5. júlí 1911 sem knattspyrnufélag.
Udinese Calcio | |||
Fullt nafn | Udinese Calcio | ||
Gælunafn/nöfn | I Bianconeri (Þeir hvítu og svörtu)I Friulani (Friulverjarnir)Le Zebrette (Sebrahestarnir) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Udinese, | ||
Stofnað | 30. nóvember 1896 | ||
Leikvöllur | Stadio Friuli, Udine | ||
Stærð | 25.140 | ||
Stjórnarformaður | Franco Soldati | ||
Knattspyrnustjóri | Luca Gotti | ||
Deild | Ítalska A-deildin | ||
2023/24 | 15. sæti | ||
|
Heimavallarbúningur þess er röndótt treyja svört og hvít, með svörtum stuttbuxum og hvítum sokkum. Udinese á marga stuðningsmenn í Friuli og svæðinu þar í kring.