Villingaholtshreppur

Villingaholtshreppur var hreppur í austanverðum Flóa í Árnessýslu og lá að Þjórsá.

Villingaholtshreppur (til 2006)

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Villingaholtshreppur Gaulverjabæjarhreppi og Hraungerðishreppi undir nafninu Flóahreppur.

Flestir íbúar lifðu af landbúnaði eða sóttu vinnu annars staðar, t.d á Selfossi. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 185.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.