Vilborg Harðardóttir

Vilborg Harðardóttir (13. september 1935 - 15. ágúst 2002) var blaðamaður, kennari og stjórnmálamaður. Vilborg lauk landsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík, stúdentsprófi frá M.R., BA prófi í ensku og dönsku frá H.Í., og stundaði nám í enskum leikbókmenntum í Berlín. Hún var blaðamaður í Prag 1957 og við Þjóðviljann með hléum 1960-81.

Heimildir

breyta
  • Kvennasögusafn Íslands
  • Olga Guðrún Árnadóttir (ritstj.) (2011). Á rauðum sokkum, baráttukonur segja frá. Háskólaútgáfan og RIKK. ISBN 9789979549260.
  • Vilborg Harðardóttir (æviágrip á vef Alþingis)