Verkfæri

Verkfæri er áhald eða tæki til að vinna með og auðvelda þannig verkið sem fyrir liggur. Verkfæri eru oft sérhæfð, en einföldustu verkfæri eru oft aldagömul, svo sem hamarinn og öxin. Slík verkfæri er hægt að nota til ólíkustu verka. En önnur verkfæri eru öllu sérhæfðari eins og t.d. skrúfjárnið og yddarinn. Verkfæri spara oft tíma og minnka oft líkamlega áreynslu, eins og til dæmis járnkarlinn og kúbeinið.

Working Casket (Rozanova, 1915).jpg

Verkfæri sem notuð eru í eldhúsi eru oft nefnd eldhús- eða búsáhöld.

Listi yfir verkfæriBreyta

HandverkfæriBreyta

SkurðarverkfæriBreyta

RafmagnsverkfæriBreyta

RafmagnssögBreyta

GarðverkfæriBreyta

MálningarverkfæriBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.