Meitill er handverkfæri með beittri egg á öðrum enda. Meitill er notaður til að skera út og skera sundur hart efni eins og við, stein eða málm. Handfang og blað á sumum gerðum af meitlum eru gerð úr málmi eða við með beittum enda.

Meitill
Vinna með meitli og hamri
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.