Veðurmet á Íslandi

Þetta er listi yfir veðurmet á Íslandi.

Flokkur Staður Met Dagsetning
Mesti hiti Teigarhorn 30,5°C 22. júní 1939
Mesti kuldi Grímsstaðir og Möðrudalur -38°C 21. janúar 1918
Mesta sólahringsúrkoma Kvísker 293,3mm 10. janúar 2002
Mesti 10 mínútna vindhraði Skálafell við Esju 62,5m/s 10. janúar 1998
Mesta vindhviða Gagnheiðarhnúkur 74,2 m/s 16. janúar 1995
Minnsti loftþrýstingur Vestmannaeyjar 919,7 hPa 2. desember 1929

Alls hefur hiti yfir 30°C mælst 6 sinnum á Íslandi. Hæst fór hann í 36,0°C á Teigarhorni 24. september 1940 en það telst ekki met vegna þess að hitinn virtist rjúka upp þótt svalt væri bæði um morguninn og á öðrum tímum þegar veður var skráð.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Trausti Jónsson (11. júlí 2007). „Hæsti hiti á Íslandi - Teigarhorn 22. júní 1939“.

Heimildir

breyta
   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.