Vængsveppur (eða ostrusveppir) (fræðiheiti Pleurotus) er ættkvísl matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim, ekki síst ostruvængur (Pleurotus ostreatus). Þeir vaxa yfirleitt á dauðum viði, bæði í hitabeltinu og á tempruðum svæðum. Tegundirnar gefa oft frá sér efni sem lama þráðorma.

Vængsveppur
Pleurotus ostreatus
Pleurotus ostreatus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Vængsveppsætt (Pleurotaceae)
Ættkvísl: Pleurotus
(Fr.) P. Kumm. 1871
Einkennistegund
Pleurotus ostreatus
(Jacq.) P. Kumm. 1871

Hvernig tegundirnar skiftast niður er enn óljóst, en er verið að vinna í því.[1][2] Eftirfarandi tegundalista er raðað upp eftir skyldleika. Hann er ófullkominn og á líklega eftir að breytast eftir því sem greiningum fer fram.

P. populinus, Pennsylvania, Bandaríkjunum
Pleurotus sveppaframleiðsla í Agricultural Science and Technology School, Science City of Muñoz, Philippines
P. ostreatus heimaræktaður

Einungis ostruvængur hefur fundist villtur á Íslandi.[10]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Vilgalys, Rytas; Sun, Bao Lin (maí 1994). „Ancient and recent patterns of geographic speciation in the oyster mushroom Pleurotus revealed by phylogenetic analysis of ribosomal DNA sequences“. PNAS. 91 (10): 4599–4603. Bibcode:1994PNAS...91.4599V. doi:10.1073/pnas.91.10.4599. PMC 43833. PMID 8183955.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Peterson, Ronald H.; Hughes, Karen W. & Psurtseva, Nadezhda. „Biological Species in Pleurotus. The University of Tennessee-Knoxville. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. mars 2011. Sótt 11. mars 2011.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 Vilgalys, R.; Moncalvo, J.M.; Liou, S.R.; Volovsek, M. (1996). „Recent advances in molecular systematics of the genus Pleurotus (PDF). Í Royse, D.J. (ritstjóri). Mushroom biology and mushroom products: proceedings of the 2nd International Conference, June 9–12, 1996. University Park, PA (USA): Pennsylvania State University: World Society for Mushroom Biology and Mushroom Products. bls. 91–101. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2. september 2011. Sótt 10. mars 2011.
  4. 4,0 4,1 4,2 Gonzalez, Patrice; Labarère, Jacques (2000). „Phylogenetic relationships of Pleurotus species according to the sequence and secondary structure of the mitochondrial small-subunit rRNA V4, V6 and V9 domains“. Microbiology. 146 (1): 209–221. doi:10.1099/00221287-146-1-209. PMID 10658667.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 Segedin, BP; Buchanan, PK; Wilkie, JP (1995). „Studies in the agaricales of New Zealand: New species, new records and renamed species of Pleurotus (Pleurotaceae)“. Australian Systematic Botany. 8 (3): 453–482. doi:10.1071/SB9950453.
  6. Alma E. Rodriguez Estrada, Maria del Mar Jimenez-Gasco and Daniel J. Royse (júní 2010). „Pleurotus eryngii species complex: Sequence analysis and phylogeny based on partial EF1α and RPB2 genes“. Fungal Biology. 114 (5–6): 421–428. doi:10.1016/j.funbio.2010.03.003. PMID 20943152.
  7. Zervakis, Georgios I.; Moncalvo, Jean-Marc; Vilgalys, Rytas (2004). „Molecular phylogeny, biogeography and speciation of the mushroom species Pleurotus cystidiosus and allied taxa“. Microbiology. 150 (3): 715–726. doi:10.1099/mic.0.26673-0. PMID 14993321.
  8. For P. levis, see Species Fungorum - Pleurotus levis page“. Species Fungorum. Royal Botanic Gardens Kew. Sótt 3. febrúar 2017.
  9. Hibbett, D. S.; Thorn, R. G. (Sep–Oct 1994). „Nematode-Trapping in Pleurotus tuberregium“. Mycologia. 86 (5): 696–699. doi:10.2307/3760542. JSTOR 3760542.
  10. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 347. ISBN 978-9979-655-71-8.
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.