Pleurotus calyptratus


Pleurotus calyptratus[2] er tegund vængsveppa frá meginlandi Evrópu. Hann vex yfirleitt á dauðum viði lauftrjáa, aðallega ösp,[3] en einnig reyni og víði.[4] Hann sníkir stundum á veikluðum trjám.

Pleurotus calyptratus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Vængsveppsætt (Pleurotaceae)
Ættkvísl: Pleurotus
Tegund:
P. calyptratus

Tvínefni
Pleurotus calyptratus
(Lindblad ex Fr.) Sacc., 1887[1]
Samheiti

Pleurotus djamor calyptratus (Lindblad ex Fr.) R.H. Petersen, 2002
Pleurotus calyptrata (Lindblad ex Fr.) Singer, 1943
Lentodiopsis calyptrata (Lindblad ex Fr.) Kreisel , 1977
Armillaria calyptrata (Lindblad ex Fr.) P. Karst., 1879
Agaricus calyptratus Lindblad ex Fr., 1857

Hann er vel ætur, með góða lykt og bragð, en gjarnan sjaldséður þar sem hann vex.

Tilvísanir

breyta
  1. Saccardo, P.A. (1887) , In: Syll. fung. (Abellini) 5:341.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42152529. Afritað af uppruna á 24. febrúar 2023. Sótt 26. febrúar 2023.
  3. Erhard Ludwig: Pilzkompendium, Bd. 1. Beschreibungen. Die kleineren Gattungen der Makromyzeten mit lamelligem Hymenophor aus den Ordnungen Agaricales, Boletales und Polyporales. IHW-Verlag, Eching 2001, ISBN 3-930167-43-3, S. 563–564.
  4. Deutsche Gesellschaft für Mykologie: Verbreitung des Beschleierten Pappel-Seitlings in Deutschland. Pilzkartierung Online. Access 23. July 2011.
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.