Pleurotus djamor
Pleurotus djamor[1] er tegund matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim til matar. Hann vex yfirleitt á dauðum viði lauftrjáa, pálma og bambusa í hitabelti Suður-Ameríku og Asíu.
Pleurotus djamor | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pleurotus djamor (Rumph. ex Fr.) Boedijn (1959) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Hann finnst sjaldan í verslunum vegna lítillar endingar (einn dagur).[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42152529. Afritað af uppruna á 24. febrúar 2023. Sótt 24. febrúar 2023.
- ↑ „Pink Flamingo Oyster Mushrooms“. www.specialtyproduce.com. 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pleurotus djamor.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pleurotus djamor.