Knattspyrnudeild Njarðvíkur
Knattspyrnudeild Njarðvíkur heldur úti meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu.[1]
UMF Njarðvík | |||
Fullt nafn | UMF Njarðvík | ||
Gælunafn/nöfn | Njarðvíkingar | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Njarðvík | ||
Stofnað | 1944 | ||
Leikvöllur | Njarðtaksvöllur | ||
Stærð | 500 | ||
Knattspyrnustjóri | Rafn Markús Vilbergsson | ||
Deild | 1. deild karla | ||
2023 | 10. sæti | ||
|
Árangur
breytaBesti árangur: 6 sæti í B deild 1982, 1985, 2003 og 2018. Bikarkeppni KSÍ: 8 liða úrslit 2019
- Meistarar í C-deild: 2
- 1981
- 2017
- Deildabikarmeistarar B: 1
- 2003.
Stærstu deildarsigrar: 13-0 gegn Hvatberum D. deild 1993. 10-0 gegn Sindra C. deild 2006.
Stærstu deildarsigrar: 0 - 8 gegn Víði C. deild 1972. 0 - 8 gegn Þrótti R. B. deild 1986. .
Flestir deildarleikir: Haukur Jóhannsson 181
Flest deildarmörk: Sævar Eyjólfsson 63.
Ferill á Íslandsmóti
breytaC deild: 1968 - 1973 C deild: 1975 - 1981 B deild: 1982 - 1986 C deild: 1987 - 1988 D deild: 1989 - 2001 C deild: 2002 B deild: 2003 - 2004 C deild: 2005 - 2006 B deild: 2007 - 2008 C deild: 2009 B deild: 2010 C deild: 2011 - 2017 B deild: 2018