Lyftingar eru aflraunaíþrótt þar sem keppendur reyna að lyfta lóðum með sem mestri þyngd. Lyftingar eru mikið stundaðar sem líkamsrækt. Lyftingar skiptast í kraftlyftingar (réttstöðulyfta, hnébeygja og bekkpressa) og ólympískar lyftingar (snörun og jafnhöttun). Ólympískar lyftingar hafa verið ólympíugrein frá upphafi.

Íraskur lyftingamaður með 180 kílóa lóð.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.