Torfalækjarhreppur

Torfalækjarhreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu til ársloka 2005. Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 92.

Torfalækjarhreppur á árunum 1917-2004
Torfalækjarhreppur til ársins 1916

Hinn 1. janúar 2006 sameinaðist hann Bólstaðarhlíðarhreppi, Sveinsstaðahreppi og Svínavatnshreppi og var hið nýja sveitarfélag kallað Húnavatnshreppur.

Þekktir einstaklingar úr Torfalækjarhrepp

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.