Top Gun: Maverick (tónlist)
Top Gun: Maverick (Music from the Motion Picture) er hljómplatan fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick frá árinu 2022 eftir Lorne Balfe, Harold Faltermeyer, Lady Gaga og Hans Zimmer.[1][2] Platan samanstendur af tónlist kvikmyndarinnar auk tveggja upprunalegra laga, „Hold My Hand“ með Gaga og „I Ain't Worried“ með hljómsveitinni OneRepublic, sem voru gefin út sem smáskífur fyrir útgáfu plötunnar.[3][4] Platan inniheldur lagið „Danger Zone“ eftir Kenny Loggins, sem var einnig í fyrstu myndinni.[5] Platan var gefin út 27. maí 2022 af Interscope Records í stafræni og geisladiskaútgáfu.[6][7] Vínylútgáfa plötunnar var gefin út 18. nóvember sama ár.[8]
Top Gun: Maverick (Music from the Motion Picture) | ||||
---|---|---|---|---|
Tónlist eftir | ||||
Gefin út | 27. maí 2022 | |||
Stefna | Kvikmyndatónlist | |||
Lengd | 43:35 | |||
Útgefandi | Interscope | |||
Stjórn | ||||
Tímaröð – Lady Gaga | ||||
| ||||
Smáskífur af Top Gun: Maverick | ||||
|
Heimildir
breytaFyrirmynd greinarinnar var „ Top Gun: Maverick (soundtrack)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. apríl 2023.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Top Gun 2 To Be Scored By Hans Zimmer“. ScreenRant (bandarísk enska). 21. október 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2018. Sótt 28. nóvember 2018.
- ↑ Dalley, Hannah (4. maí 2022). „Tom Cruise Praises Lady Gaga's 'Top Gun' Song, Reveals She Helped Compose the Score: 'Her Talent Is Just Boundless'“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2022. Sótt 4. maí 2022.
- ↑ Dailey, Hannah (27. apríl 2022). „Lady Gaga Confirms She Wrote a Song for 'Top Gun: Maverick': 'I've Been Working on It For Years“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. maí 2022. Sótt 28. apríl 2022.
- ↑ Tangcay, Jazz (27. apríl 2022). „Lady Gaga Announces New Single From 'Top Gun: Maverick' Film, 'Hold My Hand'“. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. apríl 2022. Sótt 27. apríl 2022.
- ↑ Colburn, Randall (7. júní 2018). „Kenny Loggins is recording a new version of 'Danger Zone' for Top Gun: Maverick“. Consequence of Sound. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2018. Sótt 21. júlí 2018.
- ↑ „'Top Gun: Maverick' Soundtrack Album Details“. The Film Music Reporter. 4. maí 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2022. Sótt 5. maí 2022.
- ↑ „'Top Gun: Maverick Official Soundtrack' CD“. Interscope Records (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 2. júní 2022. Sótt 26. maí 2022.
- ↑ „Top Gun: Maverick (Music From The Motion Picture) Black Vinyl – Lady Gaga Official Shop“. shop.ladygaga.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. maí 2022. Sótt 27. maí 2022.