Top Gun er bandarísk gamanmynd frá árinu 1986. Leikstjóri myndarinnar Tony Scott og með aðalhlutverk fóru Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Val Kilmer. Þemalagið, „Take My Breath Away“, samið af Giorgio Moroder og flutt af hljómsveitinni Berlin, hlaut Óskarsverðlaunin og Golden Globe-verðlaun fyrir besta lagið.[1]

Top Gun
LeikstjóriTony Scott
HandritshöfundurJim Cash
Jack Epps
FramleiðandiDon Simpson
Jerry Bruckheimer
LeikararTom Cruise
Kelly McGillis
Anthony Edwards
Vai Kilmer
Tim Robbins
Meg Ryan
Tom Skerritt
KvikmyndagerðJeffrey Kimball
KlippingChris Lebenzon
Billy Weber
TónlistHarold Faltermeyer
Giorgio Moroder
FyrirtækiParamount Pictures
Frumsýning16. maí 1986
Lengd110 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
RáðstöfunarféUS$15 miljónum
Heildartekjur356.8 miljónum dollara

Leikendur

breyta
 Hlutverk Leikari
Pete Mitchell Tom Cruise
Charlotte Blackwood Kelly McGillis
Tom Kazansky Vai Kilmer
Nick Bradshaw Anthony Edwards

Tenglar

breyta
  1. Pingitore, Silvia (1. apríl 2022). „Top Gun's Take My Breath Away: interview with Berlin“. The Shortlisted (bresk enska). Sótt 15. júní 2023.