The Rasmus
The Rasmus er finnsk rokkhljómsveit stofnuð 1994. Fyrsta plata hennar, Peep, kom út 1996. Árið 2022 var sveitin fulltrúi Finnlands í Eurovision.
Hljómsveitarmeðlimir
breytaEitt eiga meðlimirnir sameiginlegt - þeir eru allir fæddir 1979.
- Lauri Ylönen - söngur.
- Pauli Rantasalmi - gítar.
- Aki Hakala - trommur.
- Eero Heinonen - bassi.
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Peep, 1996
- Playboys, 1997
- Hell of a Tester, 1998
- Hell of a Collection, 2001
- Into, 2001
- Dead Letters, 2003 (gefin út í BNA 23. mars 2004)
- Hide From The Sun, 2005
- Black Roses (2008)
- The Rasmus (2012)
- Dark Matters (2017)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist The Rasmus.