Nýi stíllinn keisarans

(Endurbeint frá The Empeor's New Groove)

Nýi stíllinn keisarans (enska: The Emperor's New Groove) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2000.[1]

Nýi stílinn keisarans
The Emperor's New Groove
LeikstjóriMark Dindal
HandritshöfundurDavid Reynolds
Byggt áNýju fötin keisarans af H.C. Andersen
FramleiðandiRandy Fullmer
LeikararDavid Spade
John Goodman
Eartha Kitt
Patrick Warburton
Wendie Malick
KlippingTom Finan
Pam Ziegenhagen
TónlistJohn Debney
DreifiaðiliBuena Vista Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 15. desember 2000
Fáni Íslands 30. mars 2001
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé100 milljónir USD
Heildartekjur169,3 milljónir USD

Talsetning

breyta
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Kuzco David Spade Kúskó Sturla Sighvatsson
Pacha John Goodman Patsja Ólafur Darri Ólafsson
Yzma Eartha Kitt Isma Lísa Pálsdóttir
Kronk Patrick Warburton Kronki Magnús Jónsson
Chicha Wendie Malick Kítsja Nanna Kristín Magnúsdóttir
Chaca Kellyann Kelso Katsja Sunna Eldon Þórsdóttir
Tipo Eli Russell Linnetz Típó Örnólfur Eldon Þórsson
Mata Patti Deutsch Matta Ragnheiður Steindórsdóttir
Rudy John Fiedler Rudy Harald G. Haralds
Singer Sting Söngvari Eiríkur Hauksson

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-emperors-new-groove--icelandic-cast.html
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.