Taxus contorta
Taxus contorta[2] er trjátegund í ættkvíslinni Taxus.[3] Hann er upprunninn í tempruðum skógum Afghanistan, norður Indlands, Tíbet og Pakistan.[4]
Taxus contorta | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxus contorta Griff. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tilvísanir
breyta- ↑ Nan Li & R.R. Mill (1997) , In: Novon 7 (3): 263.
- ↑ Griff. (1854) , In: Icon. Pl. Asiat.: t. 376. 1854 [It. Notes: 351, No. 116. 1848 (descr.); Not. Pl. Asiat. 4: 28. 1854 (no)
- ↑ Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
- ↑ „Taxus contorta (West Himalayan Yew)“. iucnredlist.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. október 2017. Sótt 14. apríl 2018.
- Flóra Kína Geymt 5 október 2018 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taxus contorta.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Taxus contorta.