Tíbet

sjálfstjórnarhérað í Kína

Tíbet (kínverska: 西藏; rómönskun: Xīzàng Zìzhìqū) er land í Asíu eða sjálfstjórnarhérað í Kína (eftir því hvernig er á það litið). Vegna þess hve landið liggur óvenjulega hátt yfir sjávarmáli er það oft kallað þak heimsins. En Tíbeska hásléttan sem er í um 4500 metra hæð nær yfir megnið af landinu. Höfuðborg Tíbet er Lasa. Í Tíbet hallast íbúarnir að tíbeskum búddisma. Samkvæmt manntali Kína frá árinu 2020 voru íbúar 3.6 milljónir.[1]

Kort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Tíbet í vesturhluta Kína.
Kort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Tíbet í vesturhluta Kína.

HeimildirBreyta

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Tibet“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. desember 2008.
  • „TÍBET KÍNA“. Sótt 19. desember 2008.

TilvísanirBreyta

  1. „Héruð Kína“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið , 2. ágúst 2022, sótt 16. ágúst 2022
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.