Ýviðarætt (fræðiheiti: Taxaceae)[2] er ætt sígrænna barrtrjáa. Yfirleitt eru þau lítil tré eða runnar. Einhver ágreiningur er um hvort Cephalotaxus og Torreya eigi að teljast aðskilin ætt: Cephalotaxaceae.


Tímabil steingervinga: Trías til nútíma
barr og "ber" ýviðar
barr og "ber" ýviðar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Gorozh.[1]
Ætt: Taxaceae
S.F.Gray
Genera
Samheiti
  • Austrotaxaceae
  • Cephalotaxaceae

(áætlaður fjöldi núlifandi tegunda í sviga)

Tilvísanir

breyta
  1. Christenhusz, Maarten J.M.; Reveal, James L.; Farjon, Aljos; Gardner, Martin F.; Mill, Robert R.; Chase, Mark W. (2011). „A new classification and linear sequence of extant gymnosperms“ (PDF). Phytotaxa. 19: 55–70.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.