Fenjasýprus
Fenjasýprus (fræðiheiti: Taxodium distichum) er lauffellandi barrtré ættað frá suðaustur Bandaríkjunum. Það þolir margskonar jarðveg, blautan, þurran, mýrar og jafnvel standandi í grunnu vatni.
Fenjasýprus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skógur af fenjasýprus
við stöðuvatn í Mississippi | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxodium distichum (L.) Rich. | ||||||||||||||
Útbreiðsla
|
Lýsing
breytaTaxodium distichum er stórt, hægvaxta og langlíft tré. Það verður yfirleitt um 10 til 40m hátt, og stofnþvermál að 1,8 m..[2][3]
Í kring um meginstofninn sjást svoköllyð sýprushné sem eru útvöxtur frá rótum með óvissan tilgang. Börkurinn er grábrúnn til rauðbrúnn, þunnur og trefjakenndur.
Grænar barrnálarnar eru 13 til 19 mm langar, stakstæðar og heilrendar. Á haustin verða blöðin gul eða koparrauð.[2] Fenjasýprus fellir barrið á hverjum vetri og kemur með ný á vorin.[4][5]
Gallery
breyta-
Barr
-
Könglar
-
Sýprushné
-
Börkur
Útbreiðsla
breytaNáttúruleg útbreiðsla er frá suðaustur New Jersey suður til Flórída og vestur til austur Texas og suðaustur Oklahoma, og einnig inn til landsins upp með Mississippifljóti.
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Taxodium distichum“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42261A2967873. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42261A2967873.en. Sótt 14. desember 2017.[óvirkur tengill]
- ↑ 2,0 2,1 Trees : South Florida and the Keys. Koeser, Andrew K.,, Friedman, Melissa H.,, Hasing, Gitta,, Franck, Alan R.,, Finley, Holly,, Schelb, Julie,. Gainesville, FL. bls. 296–7. ISBN 9781683400158. OCLC 962233681.
- ↑ „Bald Cypress“. National Wildlife Federation (enska). Sótt 21. janúar 2019.
- ↑ „Bald-cypress | The Morton Arboretum“. www.mortonarb.org. Sótt 14. janúar 2019.
- ↑ „Baldcypress Tree on the Tree Guide at arborday.org“. www.arborday.org. Sótt 15. janúar 2019.
Tenglar
breyta- The Ancient Bald Cypress Consortium
- Images of bald cypress trees and swamps
- Interactive Distribution Map for Taxodium distichum Geymt 24 mars 2016 í Wayback Machine
- Photos of remarkable bald cypress trees worldwide
- Taxodium distichum - information, genetic conservation units and related resources. European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN)