Tarja Halonen

11. forseti Finnlands
(Endurbeint frá Tarja Kaarina Halonen)

Tarja Kaarina Halonen (f. 24. desember 1943) er finnskur stjórnmálamaður og var kjörinn 11. forseti Finnlands í febrúar árið 2000 og tók við embættinu þann 1. mars árið 2000. Hún var endurkjörin þann 29. janúar 2006 og sat til ársins 2012. Hún var fyrsti kvenkyns forseti Finnlands.

Tarja Halonen
Forseti Finnlands
Í embætti
1. mars 2000 – 1. mars 2012
ForsætisráðherraPaavo Lipponen
Anneli Jäätteenmäki
Matti Vanhanen
Mari Kiviniemi
Jyrki Katainen
ForveriMartti Ahtisaari
EftirmaðurSauli Niinistö
Persónulegar upplýsingar
Fædd24. desember 1943 (1943-12-24) (81 árs)
Helsinki, Finnlandi
ÞjóðerniFinnsk
StjórnmálaflokkurJafnaðarmannaflokkurinn
MakiPentti Arajärvi ​(g. 2000)
Börn1
HáskóliHáskólinn í Helsinki
Undirskrift

Halonen fæddist í Helsinki árið 1943. Hún útskrifaðist frá Háskólanum í Helsinki árið 1968 með meistaragráðu í lögfræði.

Tengt efni

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.