Kvikmyndahátíðin í Gautaborg

árleg kvikmyndahátíð í Svíþjóð

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Gautaborg í Svíþjóð. Hátíðin, sem var stofnuð árið 1979, er stærsta kvikmyndahátíðin í Skandinavíu.[1][2]

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg
Göteborg Film Festival
Draken kvikmyndahúsið, aðal vettvangur hátíðarinnar.
StaðsetningGautaborg
LandSvíþjóð
Fyrst veitt1979
Vefsíðagoteborgfilmfestival.se

Verðlaun

breyta

Drekaverðlaunin

breyta

Önnur verðlaun

breyta
  • FIPRESCI-verðlaunin
  • Sven Nykvist kvikmyndatöku-verðlaunin
  • Alþjóðlegu Ingmar Bergman verðlaunin fyrir bestu fyrstu kvikmynd
  • Áhorfendaverðlaun fyrir bestu sænsku stuttmynd
  • Kvikmyndaverðlaun sænsku kirkjunnar eða Angelo-verðlaunin
  • Verðlaun norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins

Sigurvegarar

breyta

Drekinn fyrir bestu norrænu kvikmynd

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjórn Land
1989 David eller Goliath Anne Wivel   Noregur
Regi: Andrej Tarkovskij Michal Leszczylowski   Svíþjóð
1990 En håndfull tid Martin Asphaug   Noregur
1991 Räpsy ja Dolly eli Pariisi odottaa Matti Ijäs   Finnland
1992 Freud flyttar hemifrån Freud flytur að heiman Susanne Bier   Danmörk
1993 Russian Pizza Blues Michael Wikke og Steen Rasmussen   Danmörk
1994 Glädjekällan Richard Hobert   Svíþjóð
1995 Ti kniver i hjertet Marius Holst   Noregur
1996 Atlanten Kristian Petri, Jan Röed og Magnus Enquist   Svíþjóð
1997 Jakten på nyresteinen Vibeke Idsøe   Noregur
1998 Tic Tac Daniel Alfredson   Svíþjóð
1999 Lusten till ett liv Lífslöngun Christer Engberg   Svíþjóð
2000 Min mamma hade 14 barn Lars-Lennart Forsberg   Svíþjóð
Knockout Agneta Fagerström Olsson   Svíþjóð
2001 Heftig og begeistret Svalir og geggjaðir Knut Erik Jensen   Noregur
2002 Muraren Múrarinn, mynd af leikaranum Stefan Jarl   Svíþjóð
2003 Nói albínói Dagur Kári   Ísland
2004 Med kameran som tröst, del 2 Carl Johan De Geer   Svíþjóð
2005 Paha maa Frosið land Aku Louhimies   Finnland
2006 Voksne mennesker Fullorðið fólk Dagur Kári   Ísland
2007 Darling Johan Kling   Svíþjóð
2008 Låt den rätte komma in Hleyptu þeim rétta inn Tomas Alfredson   Svíþjóð
2009 Muukalainen Jukka-Pekka Valkeapää   Finnland
2010 R - slå först, slå hårdast Tobias Lindholm og Michael Noer   Danmörk
2011 Apflickorna Apynjurnar Lisa Aschan   Svíþjóð
2012 Kompani Orheim Arild Andresen   Noregur
2013 Før snøen faller Hisham Zaman   Noregur
2014 Brev til Kongen Bréf til konungsins Hisham Zaman   Noregur
2015 I dine hænder Samanou Acheche Sahlstrøm   Danmörk
2016 Under sandet Martin Zandvliet   Danmörk
2017 Sameblod Samablóð Amanda Kernell   Svíþjóð
2018 Amatörer Gabriela Pichler   Svíþjóð
2019 Dronningen Drottningin May el-Toukhy   Danmörk
2020 Barn Börn Dag Johan Haugerud   Noregur
2021 Tigrar Tígrar Ronnie Sandahl   Svíþjóð
2022 Du som er i himlen Tea Lindeburg   Danmörk
2023 De ostyriga Malou Reymann   Danmörk
2024 Mother, Couch Niclas Larsson   Svíþjóð

Drekinn fyrir bestu alþjóðlegu kvikmynd

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Land
2018 Muškarci ne plaču Alen Drljević   Bosnía og Hersegóvína
2019 Giant Little Ones Keith Behrman   Kanada
2020 Il pleuvait des oiseaux Louise Archambault   Kanada
2021 Quo Vadis, Aida? Hvert ferðu, Aida? Jasmila Žbanić   Bosnía og Hersegóvína
2022 Un monde Leikvöllur Laura Wandel   Belgía
2023 Le bleu du caftan Maryam Touzani   Marokkó
2024 C'è ancora domani Paola Cortellesi   Ítalía

Tilvísanir

breyta
  1. „Morgunblaðið - 11. tölublað (12.01.2006) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 14. nóvember 2024.
  2. „Morgunblaðið - 23. tölublað (28.01.2000) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 14. nóvember 2024.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.