Sundlaug

Manngerð vatnsskál til sunds eða afþreyingar
Þessi grein fjallar um vatnslaug, fyrir grein um upptökuverið sjá Sundlaugin.

Sundlaug er laug með vatni til sunds eða afþreyingar, og getur verið inni- eða útilaug. Baðlaugar (eða pottar) eru hluti af baðmenningu margra þjóða, meðal annars Íslendinga, en í þeim synda menn ekki, heldur sitja og láta líða úr líkamanum.

Mynd af Sundlaug Stykkishólms og vatnsrennibrautinni sem þar er að finna.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

 
Deep Eddy pool sem er elsta steinsteypta sundlaug í Texas-ríki.


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.