Sundlaugin er upptökuver, staðsett í Álafosskvos, Mosfellsbæ. Frá árinu 1933 til 1964 var sundlaugin notuð til sunds, innanhús.[1] Síðar nýttist húsið fyrir hljómsveitina Sigur Rós sem upptökuver, frá árinu 2001[2] til 2008. Árið 2008 varð upptökuverið opið öllum tónlistarmönnum.[3]

Tilvísanir

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.