Stephen King

Stephen Edwin King (f. 21. september 1947) er bandarískur rithöfundur.

Stephen King
Stephen King
Dulnefni:Richard Bachman
John Swithen
Fæddur: 21. september 1947 (1947-09-21) (74 ára)
Fáni Bandaríkjana Portland, Maine, Bandaríkin
Starf/staða:Skáldsagnahöfundur
Smásagnahöfundur
Handritshöfundur
Greinahöfundur
Leikstjóri
Þjóðerni:Fáni Bandaríkjana Bandarískur
Tegundir bókmennta:Hryllingsskáldsögur
Fantasíur
Vísindaskáldsögur
Undir áhrifum frá:Robert Bloch, Ray Bradbury, William Golding, Shirley Jackson, Fritz Leiber, H.P. Lovecraft, Richard Matheson, John D. MacDonald, Edgar Allan Poe, J. R. R. Tolkien, Stanley G. Weinbaum, Robert Browning (Dark Tower), Daphne du Maurier (Bag of Bones)
Var áhrifavaldur:Bentley Little, Dean Koontz, Scott Sigler
Undirskrift:Stephen King Signature.png
Heimasíða:Opinber heimasíða

Stephen King hefur skrifað smásögur, framhaldssögur en þó aðallega skáldsögur og þar má helst nefna bækur eins og The Green Mile, The Shining, It, Misery og The Body.

ÆviBreyta

Á sínum ungu árumBreyta

Stephen King fæddist í Portland, Maine í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru Donald Edwin King og Nellie Ruth Pillsbury. Eldri bróðir King er David King en hann var ættleiddur strax við fæðingu árið 1945. Donald, faðir King, sagði skyndilega skilið við konu sína eitt kvöldið þegar King var aðeins tveggja ára .[1]

Leiðin til frægðarBreyta

Fyrsta skáldsaga King var Carrie sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. Skáldsöguna sendi hann til "Doubleday" sem launuðu honum með $2,500 fyrirframgreiðslu auk þess sem King fékk helming hagnaðarins af bókinni, sem nam $400,000. Stuttu eftir útgáfu bókarinnar lést móðir hans úr krabbameini.

VerkBreyta

SkáldsögurBreyta

Íslenskur titill Upprunalegur Titill Útgáfudagur Blaðsíður Athugasemdir
Carrie April 5, 1974 199
Salem's Lot October 17, 1975 439 tilnefnd til World Fantasy Award, 1976[2]
Duld The Shining January 28, 1977 447 tilnefnd til Locus Award, 1978;[3]
útgefin á íslensku 1990 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson).
Uppreisnin Rage September 13, 1977 211 sem Richard Bachman;
útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson).
The Stand September 1978 823 Upprunaleg útgáfa
tilnefnd til World Fantasy og Locus Award, 1979[3][4]
The Long Walk July 1979 384 sem Richard Bachman
The Dead Zone August 1979 428 tilnefnd til Locus Award, 1980[5]
Eldvakinn Firestarter September 29, 1980 426 tilnefnd til British Fantasy Award og Locus Award, 1981;[3][6]
útgefin á íslensku 1989 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson).
Roadwork March 1981 274 sem Richard Bachman
Umsátur Cujo September 8, 1981 319 vann British Fantasy Award, 1982;[7]
tilnefnd til Locus Award, 1982;[3]
útgefin á íslensku 1988 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson).
Flóttamaðurinn The Running Man May 1982 219 sem Richard Bachman;
útgefin á íslensku 1991 (Fróði; þýðandi: Karl Th. Birgisson).
The Dark Tower: The Gunslinger June 10, 1982 224
Christine April 29, 1983 526 tilnefnd til Locus Award, 1984[3]
Pet Sematary November 14, 1983 374 tilnefnd til World Fantasy og Locus Award, 1984[3][8]
Cycle of the Werewolf November 1983 127 Myndskreytt af Bernie Wrightson
The Talisman November 8, 1984 646 Skrifuð með Peter Straub;
tilnefnd til World Fantasy og Locus Awards, 1985[9]
Visnaðu Thinner November 19, 1984 309 sem Richard Bachman;
útgefin á íslensku 1986 (Frjálst framtak; þýðandi: Gauti Kristmannsson).
It September 15, 1986 1138 vann British Fantasy Award, 1987;[10]
tilnefnd til Locus og World Fantasy Awards, 1987[10]
The Eyes of the Dragon February 2, 1987 326
The Dark Tower II: The Drawing of the Three May 1987 400 tilnefnd til Locus Award, 1988[3]
Eymd Misery June 8, 1987 310 vann Bram Stoker Award, 1987;[10]
tilnefnd til World Fantasy Award, 1988;[11]
útgefin á íslensku 1987 (Frjálst framtak; þýðandi: Karl Th. Birgisson) og 2004 (Vaka-Helgafell).
The Tommyknockers November 10, 1987 558 tilnefnd til Locus Award, 1988[3]
The Dark Half October 20, 1989 431 tilnefnd til Locus Award, 1990[3]
The Dark Tower III: The Waste Lands August 1991 512 tilnefnd til Bram Stoker og Locus Award, 1991[3][12]
Needful Things October 1991 690 tilnefnd til Bram Stoker og Locus Award, 1991[3][12]
Háskaleikur Gerald's Game May 1992 352 Útgefin á íslensku 1993 (Fróði; þýðandi: Guðbrandur Gíslason).
Örlög Dolores Claiborne November 1992 305 tilnefnd til Locus Award, 1993;[3]
útgefin á íslensku 1995 (Fróði; þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson) og 2004 (Vaka-Helgafell).
Insomnia September 15, 1994 787 tilnefnd til Bram Stoker og Locus Award, 1994[3][13]
Úr álögum Rose Madder June 1995 420 tilnefnd til Locus Award, 1996;[3]
útgefin á íslensku 1996 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson).
Græna Mílan The Green Mile March–August 1996 400 Vann Bram Stoker Award, 1996;[14]
tilnefnd til Locus Award, 1997;[3]
útgefin á íslensku í 6 hlutum (Telpurnar tvær, Músin í mílunni, Hendur Coffeys, Illur dauðdagi Eduards Delacroix, Næturferð, Coffey á mílunni) 1997 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson).
Örvænting Desperation September 24, 1996 704 Tvíburasaga við The Regulators;
vann Locus Award, 1997;[3]
útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson).
Árásin The Regulators September 24, 1996 480 sem Richard Bachman;
tvíburasaga við Desperation;
útgefin á íslensku 1999 (Fróði; þýðandi: Björn Jónsson).
The Dark Tower IV: Wizard and Glass November 4, 1997 787 tilnefnd til Locus Award, 1998[15]
Bag of Bones September 22, 1998 529 vann Bram Stoker Award, 1998;[15]
vann British Fantasy og Locus Award, 1999[3][16]
Stúlkan sem elskaði Tom Gordon The Girl Who Loved Tom Gordon April 6, 1999 224 Útgefin á íslensku 2000 (Iðunn; þýðandi: Björn Jónsson).
Draumagildran Dreamcatcher March 20, 2001 620 Útgefin á íslensku 2001 (Iðunn; þýðandi: Björn Jónsson).
Black House September 15, 2001 625 Framhald af The Talisman;
skrifuð með Peter Straub;
tilnefnd til Bram Stoker og Locus Award, 2001[3][17]
8 Gata Buick From a Buick 8 September 24, 2002 368 tilnefnd til Bram Stoker Award, 2002;[18]
útgefin á íslensku 2003 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason), á kilju 2004.
The Dark Tower V: Wolves of the Calla November 4, 2003 714 tilnefnd til Bram Stoker Award, 2003;[19]
Locus Award nominee, 2004[20]
The Dark Tower VI: Song of Susannah June 8, 2004 432 tilnefnd til Locus Award, 2005[21]
The Dark Tower VII: The Dark Tower September 21, 2004 845 vann British Fantasy Award, 2005;[21]
tilnefnd til Bram Stoker Award, 2004[20]
The Colorado Kid October 4, 2005 184
Gemsinn Cell January 24, 2006 351 Útgefin á íslensku 2006 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason), á kilju 2007.
Ekkjan Lisey's Story October 24, 2006 528 Vann Bram Stoker Award, 2006;[22]
tilnefnd til World Fantasy og Locus Award, 2007;[3][23]
útgefin á íslensku 2007 (Iðunn; þýðandi: Helgi Már Barðason), á kilju 2008.
Blaze June 12, 2007 304 sem Richard Bachman
Duma Key January 22, 2008 607 Vann Bram Stoker Award, 2008[24]
Under the Dome November 10, 2009 1074 tilnefnd til British Fantasy og Locus Award, 2010[3][25]
11/22/63 November 8, 2011 849 tilnefnd til British Fantasy, Locus og World Fantasy Awards, 2012[26]
The Dark Tower: The Wind Through the Keyhole February 21, 2012 336 Áttunda Dark Tower skáldsagan, en er í söguþræðinum á milli The Dark Tower IV: Wizard and Glass og The Dark Tower V: Wolves of the Calla bindanna.
Joyland June 4, 2013 288
Doctor Sleep September 24, 2013 531 Framhald af The Shining;
vann Bram Stoker Award 2013
Mr. Mercedes June 3, 2014 436 Fyrsta bókin í Bill Hodges Trilogy;
vann Edgar Award 2014
Revival November 11, 2014 403
Finders Keepers June 2, 2015 434 Önnur bókin í Bill Hodges Trilogy
End of Watch June 7, 2016 496 Enn óútgefin; þriðja bókin í Bill Hodges Trilogy

SöfnBreyta

Íslenskur titill Upprunalegur titill Útgáfudagur Blaðsíður Athugassemdir
Night Shift February 1978 336 tilnefnd til World Fantasy and Locus Award, 1979[3]

- Betrun; Námfús drengur; Fjórir á ferð; Öndunaraðferðin
Different Seasons
- Rita Hayworth and Shawshank Redemption; Apt Pupil; The Body; The Breathing Method
August 27, 1982 527 tilnefnd til World Fantasy og Locus Award, 1983;[27]
þessar sögur útgefnar á íslensku 1997 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Betrun" inniheldur tvær sögur - Betrun, þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson; Námfús drengur, þýðandi: Björn Jónsson) og 1998 (Fróði; eitt bindi undir heiti "Leit" inniheldur tvær sögur - Fjórir á ferð og Öndunaraðferðin, þýðandi: Björn Jónsson).
Skeleton Crew June 21, 1985 512 vann Locus Award, 1986;[3]
tilnefnd til World Fantasy Award, 1986[28]
The Bachman Books October 4, 1985 692

- Furðuflug; Bókasafnslöggan
Four Past Midnight
- The Langoliers; The Library Policeman; Secret Window, Secret Garden; The Sun Dog
September 1990 763 vann Bram Stoker Award, 1990;[29]
Locus Award nominee, 1991;[3]
tvær af þessum sögum útgefnar á íslensku: 1992 (Fróði; Furðuflug, þýðendur: Karl Th. Birgisson og Guðni Th. Jóhannesson) og 1994 (Fróði; Bókasafnslöggan, þýðandi: Guðni Th. Jóhannesson).
Nightmares & Dreamscapes September 29, 1993 816 tilnefnd til Bram Stoker og Locus Award, 1993[3][30]
Hearts in Atlantis September 14, 1999 528 tilnefnd til Bram Stoker, British Fantasy, Locus og World Fantasy Award, 2000[3]
Everything's Eventual March 19, 2002 464 tilnefnd til Bram Stoker, British Fantasy og Locus Award, 2002[3][18]
Just After Sunset November 11, 2008 367 vann Bram Stoker Award, 2008;[24]
British Fantasy Award nominee, 2009[3]
Full Dark, No Stars November 9, 2010 368 vann Bram Stoker Award, 2010;[25]
vann British Fantasy Award, 2011[31]
The Bazaar of Bad Dreams November 3, 2015 495

Ekki skáldsögurBreyta

Titill Útgáfudagur Blaðsíður Athugasemdir
Danse Macabre April 20, 1981 400 vann Hugo Award og Locus Award, 1982[3][32]
Nightmares in the Sky November 1988 128 Myndirnar tók f-stop Fitzgerald
On Writing October 3, 2000 288 vann Bram Stoker og Locus Award, 2000[3][33]
Secret Windows October 2000 433
Faithful December 2, 2004 432 Skrifuð með Stewart O'Nan

E-bækurBreyta

Titill Útgáfudagur Safnað Athugasemdir
Riding the Bullet March 14, 2000 Everything's Eventual (2002) tilnefnd til Bram Stoker Award, 2000[33]
The Plant December 2000 Ókláruð
Ur February 12, 2009 The Bazaar of Bad Dreams (2015)
Mile 81 September 1, 2011 The Bazaar of Bad Dreams (2015)
A Face in the Crowd August 21, 2012 Uncollected Skrifuð með Stewart O'Nan

AðrarBreyta

Titill Útgáfudagur Blaðsíður Athugasemdir
Creepshow July 1982 64 Myndskreytt af Bernie Wrightson
The Stand: The Complete & Uncut Edition May 1990 1153 Tilnefnd til Locus Award, 1991[3]
Six Stories 1997 199 Limited edition (1100 copies);
collected in Everything's Eventual (2002)
Blood and Smoke November 22, 1999 Original audiobook; collected in Everything's Eventual (2002)
The Dark Tower: The Gunslinger: Revised and Expanded Edition July 1, 2003 256
Stephen King Goes to the Movies January 20, 2009 592 Contains five previously collected short stories.
American Vampire March 2010 200 Skrifuð með Scott Snyder og myndskreytt af Rafael Albuquerque
Blockade Billy April 20, 2010 112 Collected in The Bazaar of Bad Dreams (2015)
Guns January 25, 2013 25 Non-fiction essay
Ghost Brothers of Darkland County June 4, 2013 110

TilvísanirBreyta

 1. http://www.imdb.com/name/nm0000175/bio
 2. „1976 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 3. 3,00 3,01 3,02 3,03 3,04 3,05 3,06 3,07 3,08 3,09 3,10 3,11 3,12 3,13 3,14 3,15 3,16 3,17 3,18 3,19 3,20 3,21 3,22 3,23 3,24 3,25 3,26 3,27 3,28 3,29 „King, Stephen“. The LOCUS Index to SF Awards. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. febrúar 2015. Sótt 10. febrúar 2015.
 4. „1979 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 5. „1980 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 6. „1981 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 7. „1982 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 8. „1984 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 9. „1985 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 10. 10,0 10,1 10,2 „1987 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 11. „1988 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 12. 12,0 12,1 „1991 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 13. „1994 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 14. „1996 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 15. 15,0 15,1 „1998 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 16. „1999 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 17. „2001 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 18. 18,0 18,1 „2002 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 19. „2003 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 20. 20,0 20,1 „2004 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 21. 21,0 21,1 „2005 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 22. „2006 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 23. „2007 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. júlí 2009.
 24. 24,0 24,1 „2008 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 25. 25,0 25,1 „2010 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 17. október 2013.
 26. „2012 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 17. október 2013.
 27. „1983 World Fantasy Awards“. The LOCUS Index to SF Awards. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2013. Sótt 10. febrúar 2015.
 28. „1986 World Fantasy Awards“. The LOCUS Index to SF Awards. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2013. Sótt 10. febrúar 2015.
 29. „1990 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 30. „1993 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.
 31. „2011 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 17. október 2013.
 32. „1982 Hugo Awards“. World Science Fiction Society. Sótt 11. september 2009.
 33. 33,0 33,1 „2000 Award Winners & Nominees“. Worlds Without End. Sótt 22. október 2013.

TenglarBreyta


   Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.