Steingrímur Jónsson (biskup)

biskup og fyrsti rektor (lector) Bessastaðaskóla

Steingrímur Jónsson var fyrsti rektor (nefndur lector) Bessastaðaskóla. Hann stýrði skólanum þar til hann gerðist prestur í Odda og síðar biskup.

Mynd af Steingrími Jónssyni úr ferðabók Gaimards frá 1835.
Steingrímur Jónsson sat fyrstur biskupa í Laugarnessstofu. Biskupssetur var í Laugarnesi til 1856. Jón Sigurðsson var skrifari biskups árin 1831-32

Steingrímur var vígður til biskups í Þrenningarkirkju í Kaupmannahöfn á annan dag jóla árið 1824. Steingrímur kvæntist Valgerði Jónsdóttur ekkju Hannesar Finnssonar biskups en Steingrímur hafði á sínum tíma verið skrifari Hannesar.


Fyrirrennari:
Geir Vídalín
Biskup Íslands
(18241845)
Eftirmaður:
Helgi G. Thordersen


Heimildir

breyta
   Þessi sagnfræðigrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.