Staupasteinn (sjónvarpsþáttur)
Staupasteinn er bandarískur sjónvarpsþáttur sem sýndur var í 11 ár frá 1982 til 1993. Enska heitið á honum er Cheers.
Cheers | |
---|---|
Einnig þekkt sem | Staupasteinn |
Á frummáli | Cheers |
Tegund | Gaman |
Búið til af | James Burrows Glen Charles Les Charles |
Leikarar | Ted Danson Shelley Long Nicholas Colasanto Rhea Perlman George Wendt John Ratzenberger Kelsey Grammer Woody Harrelson Kirstie Alley Bebe Neuwirth |
Höfundur stefs | Gary Portnoy Judy Hart Angels Julian Williams |
Upphafsstef | Where Everybody Knows Your Name af Gary Portnoy |
Tónskáld | Craig Safan |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 11 |
Fjöldi þátta | 273 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 30 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | NBC |
Myndframsetning | NTSC (480i) |
Hljóðsetning | Stereo (1982-1987) Dolby Surround (1987-1993) |
Sýnt | 30. september 1982 – 20. maí 1993 |
Tímatal | |
Framhald | Frasier |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Aðalhlutverk
breyta- Sam Malone leikinn af Ted Danson
- Diane Chambers leikin af Shelley Long (þáttaraðir 1-5)
- Coach Ernie Paltuaso leikinn af Nicholas Colasanto (þáttaraðir 1-3)
- Carla Tortelli leikin af Rhea Perlman
- Norm Peterson leikinn af George Wendt
- Cliff Clavin leikinn af John Ratzenberger
- Frasier Crane leikinn af Kelsey Grammer
- Lilith Sternin leikin af Bebe Neuwirth
- Woody Boyd leikinn af Woody Harrelson
- Rebecca Howe leikin af Kirstie Alley (þáttaraðir 5-9)