Stöðuheiti í hernaði
Stöðuheiti í hernaði eru mismunandi milli hinna hefbundnu þriggja hluta herja, landhers, flughers og flota.
Eftirfarandi listum er raðað í tignarröð, æðstu stöðurnar efst í hverjum lista.
Landher
breytaFlugher
breytaFloti
breyta- Flotaforingi (Aðmíráll)
- Varaflotaforingi
- Undirflotaforingi
- Yfirskipherra
- Skipherra (Kapteinn)
- Yfirforingi
- Yfirliðsforingi (Yfirlautinant)
- Liðsforingi (Lautinant)
- Undirlautinant (Undirlautinant)
- Undirforingi (Ensign, lægsta staða í Bandaríska hernum)
- Miðskipsmaður (Midshipman, lægsta staða í Breska hernum (ekki til í Bandaríska hernum))
- Bátsmaður
- Yfirsjóliði
- Sjóliði