Landher er sú grein fastahers ríkis sem berst aðallega á landi, andstætt sjóher og flugher. Stærsti landher sem til er er kínverski alþýðuherinn sem telur yfir 2.250.000 hermenn. Þar á eftir kemur indverski herinn með 1.129.000 hermenn.

Hermenn í þýska hernum.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.