Undirofursti
Undirofursti er tignargráða, eða stöðuheiti í hernaði, sem er á milli majórs og ofursta.
Undirofurstar eru foringjar sem hafa skipunarbréf frá æðsta yfirmanni viðkomandi hers og bera meiri ábyrgð en þeir, lægra settu, foringjar er ekki hafa slíkt bréf.