Sporting Clube de Portugal

Sporting Clube de Portugal er portúgalskt knattspyrnufélag. Það var stofnað árið 1906 af José Alvalade og spilar leiki sína á Estádio José Alvalade, til heiðurs stofnanda félagsis.

Sporting Clube de Portugal
Fullt nafn Sporting Clube de Portugal
Gælunafn/nöfn Leões (Ljónin)
Stytt nafn Sporting
Stofnað 1.júlí 1906
Leikvöllur Estádio José Alvalade
Stærð 50,095 áhorfendur
Stjórnarformaður Frederico Varandas
Knattspyrnustjóri Rúben Amorim
Deild Primeira Liga
2020-2021 1. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

TitlarBreyta

Titill Fjöldi Tímabil
Portúgalskir meistarar: 19 1940–41, 1943–44, 1946–47, 1947–48, 1948–49, 1950–51, 1951–52, 1952–53, 1953–54, 1957–58, 1961–62, 1965–66, 1969–70, 1973–74, 1979–80, 1981–82, 1999–2000, 2001–02, 2020/21
Portúgalska bikarkeppnin: 17 1940–41, 1944–45, 1945–46, 1947–48, 1953–54, 1962–63, 1970–71, 1972–73, 1973–74, 1977–78, 1981–82, 1994–95, 2001–02, 2006–07, 2007–08, 2014–15, 2018–19
Portúgalski deildarbikarinn 3 2017–18, 2018–19, 2020–21
Evrópukeppni bikarhafa 1 1964

LeikmannahópurBreyta

30.janúar 2020 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Renan Ribeiro
3   DF Tiago Ilori
4   DF Sebastián Coates
5   MF Eduardo
7   MF Rafael Camacho
9   FW Marcos Acuña
10   FW Luciano Vietto
13   DF Stefan Ristovski
14   DF Luís Neto
16   MF Rodrigo Battaglia
19   DF Valentin Rosier
Nú. Staða Leikmaður
20   FW Gonzalo Plata
22   DF Jérémy Mathieu
26   DF Cristian Borja
27   MF Miguel Luís
29   FW Luiz Phellype
37   MF Wendel
77   FW Jovane Cabral
81   GK Luís Maximiano
90   FW Andraž Šporar
98   MF Idrissa Doumbia
99   GK Diogo Sousa


Þekktir leikmennBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „Plantel“. Sporting Clube de Portugal. Sótt 6. júlí 2019.