Sporting Clube de Portugal
Sporting Clube de Portugal er portúgalskt knattspyrnufélag. Það var stofnað árið 1906 af José Alvalade og spilar leiki sína á Estádio José Alvalade, til heiðurs stofnanda félagsis.
Sporting Clube de Portugal | |||
Fullt nafn | Sporting Clube de Portugal | ||
Gælunafn/nöfn | Leões (Ljónin) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Sporting | ||
Stofnað | 1.júlí 1906 | ||
Leikvöllur | Estádio José Alvalade | ||
Stærð | 50,095 áhorfendur | ||
Stjórnarformaður | Frederico Varandas | ||
Knattspyrnustjóri | Rúben Amorim | ||
Deild | Primeira Liga | ||
2019-2020 | 4. Sæti | ||
|
TitlarBreyta
Titill | Fjöldi | Tímabil |
---|---|---|
Portúgalskir meistarar: | 18 | 1940–41, 1943–44, 1946–47, 1947–48, 1948–49, 1950–51, 1951–52, 1952–53, 1953–54, 1957–58, 1961–62, 1965–66, 1969–70, 1973–74, 1979–80, 1981–82, 1999–2000, 2001–02 |
Portúgalska bikarkeppnin: | 17 | 1940–41, 1944–45, 1945–46, 1947–48, 1953–54, 1962–63, 1970–71, 1972–73, 1973–74, 1977–78, 1981–82, 1994–95, 2001–02, 2006–07, 2007–08, 2014–15, 2018–19 |
Portúgalski deildarbikarinn | 2 | 2017–18, 2018–19 |
Evrópukeppni bikarhafa | 2 | 1964 |
LeikmannahópurBreyta
30.janúar 2020 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|