Primeira Liga

Primeira Liga einnig þekkt sem Liga NOS er efsta deild knattspyrnu í Portúgal. Hún var stofnuð árið 1934 og eru í henni 18 lið. Stærstu liðin stóru þrjú hafa unnið alla titlana nema tvo: Benfica (37 titlar), FC Porto (29 titlar) and Sporting CP (19 titlar). Hin tvö eru Belenenses (titill 1945–46) og Boavista (titill 2000–01).

Liga NOS logo.png
Stofnuð
1934
Þjóð
Fáni Portúgals Portúgal
Fall til
Liga Portugal 2
Fjöldi liða
18
Evrópukeppnir
Meistaradeildin
Evrópukeppni félagsliða
Bikarar
Núverandi meistarar (2020-21)
Sporting CP
Heimasíða
Opinber heimasíða