Bruno Fernandes

Bruno Fernandes (fæddur 8. september 1994) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Manchester United og portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu.

Bruno Fernandes
Bruno Fernandes Portugal, 2018.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Bruno Miguel Borges Fernandes
Fæðingardagur 8. september 1994 (1994-09-08) (28 ára)
Fæðingarstaður    Maia, Portúgal
Hæð 1,79 m
Leikstaða framsækinn miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester United
Númer 18
Yngriflokkaferill
2002–2013 Infesta
Boavista
Pasteleira
Novara
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012–2013
2013–2016
2016–2017
2017-2020
2020-
Novara Calcio
Udinese Calcio
Sampdoria
Sporting CP
Manchester United
23 (4)
86 (10)
33 (5)
83 (39)
52 (29)   
Landsliðsferill2
2014–2017
2016
2017-
Portúgal U-21
Portúgal U-23
Portúgal
17 (6)
4 (0)
33 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ág. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
ág. 2021.

Hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir United í 5-1 sigri gegn Leeds í ágúst 2021.

Verðlaun og viðurkenningarBreyta

Sporting CPBreyta

  • Taça de Portugal: 2018–19
  • Taça da Liga: 2017–18, 2018–19

PortúgalBreyta

  • Leikmaður mánaðarins í Primeira Liga *7 : Ágúst 2017, september 2017, apríl 2018, desember 2018, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019
  • Leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni *4: Febrúar 2020, júní 2020, nóvember 2020, desember 2020
  • Leikmaður tímabilsins hjá Manchester United 2020-2021.