Spore (tölvuleikur)

Spore er tölvuleikur sem kom út í september 2008. Höfundur leiksins er Will Wright sem einnig gerði leikina SimCity og The Sims.

Í Spore getur spilari búið til eigin heim, bæi, farartæki og verur. Leikurinn er einstaklingsleikur en hægt er að skiptast á samfélögum og verum við aðra spilara.

TengillBreyta

   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.