Spore (tölvuleikur)

Spore er tölvuleikur sem kom út í september 2008. Leikurinn var framleiddur af Maxis og gefinn út af Electronic Arts fyrir stýrikerfin Windows og Max OS X. Höfundur leiksins er Will Wright sem sem gerði einnig leikina SimCity og The Sims.

Spore
Framleiðsla Maxis
Útgáfustarfsemi Electronic Arts
Útgáfudagur
  • AU: 4. september 2008
  • EU: 5. september 2008
  • NA: 7. september 2008[1][2]
Tegund
Sköpun
Hönnun
  • Will Wright
  • Alex Hutchinson
  • Jenna Chalmers
  • Chaim Gingold
Forritun Andrew Willmott
List Michael A. Khoury
Tónlist
Tæknileg gögn
Leikjatölva
Spilunarmöguleikar Einspilun
Opinber vefsíða

Í Spore fær spilarinn að skapa lífveru og stjórna þróun hennar frá upphafi sem smásæ lífvera, í greinda og félagslega veru þar til að veran fer út í geim að kanna ólíkar menningar á öðrum plánetum. Í Spore getur spilari einnig búið til eigin heim, bæi og farartæki. Leikurinn er einstaklingsleikur, en hægt er að skiptast á samfélögum og verum við aðra spilara í gegnum Sporepedia á netinu.

Tengill

breyta
   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Spore Release Date Announced“. Eurogamer. 12. febrúar 2008. Sótt 8. maí 2022.
  2. „AU Shippin' Out September 1–5: Spore“. GameSpot. 2. sept. 2008. Sótt 8. maí 2022.