Sopaipilla
Sopaipilla, sopapilla, sopaipa, eða cachanga[1] er djúpsteikt brauð í ýmsum útfærslum, ýmist sætt eða ósætt, sem borðað er meðal annars í Argentínu,[2] Bólivíu,[2] Síle,[2][3] Nýja-Mexíkó,[4] Perú[1] og Texas.[5] Í Bandaríkjunum er það oftast borið fram sem eftirréttur, til dæmis með hunangi, sykri eða ís.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Peru handbook, page 506
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Correa, Adriana. Comida de larga tradición Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine Diario de Cuyo
- ↑ Burford, Tim (2005). Chile: The Bradt Travel Guide. Bradt Travel Guides. bls. 87.
- ↑ Chávez, Thomas E. (1. október 2006). New Mexico Past and Future. University of New Mexico Press. ISBN 082633444X.
- ↑ „Texas State Symbols“. Texas State Library & Archives Commission website. 10. ágúst 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 desember 2018. Sótt 19 maí 2010.